Kjaftæði!

Ef stjórnin hættir verður skipuð starfsstjórn, t.d. utanþingsstjórn af forseta Íslands, fram að kosningum. Þannig er það kjaftæði hjá Geir hinum ókúgaða að allt uppbyggingarstarf á vegum stjórnvalda stöðvist fram að kosningum. Jafnvel er ekki ólíklegt að uppbyggingarstarf slíkrar starfsstjórnar yrði meira og markvissara en það sem núverandi ríkisstjórn er að gera.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Kveðjur frá Akureyri. Sammála þessu um að uppbyggingarstarf nýrrar stjórnar gæti ekki orðið öllu ómarkvissara og ólíklegra að um yrði að ræða niðurrifsstarf eins í heilbrigðiskerfinu.

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 21.1.2009 kl. 20:25

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Takk fyrir innlitið, Ingólfur, og vinkilinn á heilbrigðiskerfið. Ekki veitir af.

Björgvin R. Leifsson, 21.1.2009 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband