Einn foringi

Nú er að verða ljóst að samþykktir margra kratafélaga í vikunni um tafarlaus stjórnarslit verða hundsaðar og allir þvingaðir inn á vilja formannsins. Ég sagði fyrr í vikunni þegar hvein hæst í frjálshyggjuguttanum í varaformannsstólnum og fleiri eðalkrötum að formaðurinn ætti eftir að tala. Og þegar foringinn talar þá þegja undirsátarnir, hlusta og segja: Skal gert!
mbl.is Meiri biðlund á landsbyggðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samræðustjórnmál hvað ! Das is Eine Fhurer !

Samspyllingar félagið í Trékyllisvík segir einum rómi: Das is Eine Fuhrer !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 21:04

2 identicon

Spurning hvaða áhrif þetta hefur á fylgið þeirra.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 24.1.2009 kl. 22:15

3 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já, burt með foringja og vannabe foringja

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 24.1.2009 kl. 22:32

4 Smámynd: Diesel

hmmm, ég skammast mín fyrir að segja það, ég er landsbyggðarfól.

 En ég hef enga þolinmæði. Boðið til kosninga í maí, en víkið frá og látið þjóðstjórn taka við.....

Diesel, 24.1.2009 kl. 22:44

5 Smámynd: Haraldur Rafn Ingvason

Það er ljóst af viðbrögðum ISG að við munum þurfa að eyða fleiri dögum niðri í bæ á næstunni. Maður þarf að fara að bæta eyrnatöppum í óeirðasettið, annars endar með varanlegan heyrnarskaða...

Haraldur Rafn Ingvason, 25.1.2009 kl. 00:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband