Datt mér ekki drulla í hug ...

... Davíđ áfram situr.
Vísar Jóku víst á bug,
vondi kallinn bitur.

Hvernig losna skal viđ skömm?
Skít, sem situr fastur?
Hand- má enga vćna, vömm
á villing, sem er hastur.

Rektu kallinn, ráđherra,
rum, sem stađan bola.
Hafđu annars háđ verra
en hentistefnurola.

Fyrir dyrum vond er vá:
Vill hann ekki fara.
Látt'ann út af launaskrá,
ljóta strákinn bara.

Stjóra Seđlabanka burt,
breytum vondum lögum:
Skítlegt eđli skal ei kjurt,
sem skömm er ţjóđarhögum.

Verđi ekki vilji hans,
sem vanur er ađ ráđa.
Látum bara löggufans
leiđan gaur ónáđa.

Ef út međ góđu ekki fer,
ein er leiđ úr vanda:
Löggan út hann leiđa ber,
líkt og mótmćlanda.


mbl.is Davíđ segir ekki af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jakobína Ingunn Ólafsdóttir

Já takk fyrir ţetta

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 10.2.2009 kl. 23:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband