Víst er ég krosshanginn ...

Áriđ 1979 kom út tónleikaplata Megasar, Drög ađ sjálfsmorđi. Ţar kemur fyrir eftirfarandi vísa í kvćđinu "Frćgur sigur":

víst er ég krosshanginn í dag mér glymja klukkur dóms
og kirkjumálaráđherra er digur
en ég mun aldrei aldrei aldrei gefast upp nei nei
ţví um tíma'& eilífđ fć ég frćgan sigur

Mér duttu ţessar línur í hug ţegar ég heyrđi af rćđu Davíđs K. Oddssonar á landsfundi bankahrunsflokksins um helgina. Var Megas svona sannspár langt fram í tímann - eđa voru ţetta mjög síđframkomnar áhrínsvísur? En hvort heldur er ţá er ljóst ađ ekkert tekur hroka arkitektsins ađ einkavćđingu bankahrunsflokksins fram nema hans eigin hroki.

xV


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband