Fćrsluflokkur: Spaugilegt

Í tilefni dagsins

Hér eru tvćr vísur úr Ésúrímum eftir Tryggva Magnússon, sem teiknađi Spegilinn upp úr miđri síđustu öld, skráđar af Helga Hóseassyni eftir minni.

Öll veit borgin atburđ ţann,
eyđiđ sorg og voli.
Árla morguns upp reis hann
eins og Ţorgeirsboli.

Skelkur flaug í sálarsviđ,
sérhver taug var fangin.
Ekki er spaug ađ eiga viđ
allan draugaganginn.

Hér er dýrt kveđiđ međ innrími en slíkar ferskeytlur eru oft nefndar hringhendur.


Framsóknarvinafélagiđ

Ţessi bloggfćrsla er ekki tengd viđ neina sérstaka frétt. Af nógu er svo sem ađ taka:

Bjarni og Guđni sögđu af sér.
Jónína Ben gengin inn međ pólska stólpípu og alles.
Guđmundur góđi Steingríms (ég hef áhyggjur AF ţessu, ég verđ ađ segja ţađ) genginn inn.
Bjarni genginn út (fékk hann stólpípu eđa vildi hann ekki fá stólpípu?).
Jón Sigurđsson, fyrrum formađur Halldórsarmsins mótmćlir spillingu einhvers annars flokksarms.

Ég hef alveg misskiliđ tilgang ţessa flokks. Tilgangur hans er náttúrlega ekki pólitík. Hann er skemmtikrafturinn á sviđi stjórnmálaflokkanna.

Framsókn er nú í útrýmingarhćttu. Ţađ má ekki verđa ađ ţessi brandaraflokkur deyi út. Ţess vegna lýsi ég yfir stofnun Framsóknarvinafélagsins. Tilgangur félagsins er ađ vekja athygli kjósenda á ađ Framsókn er eingöngu til ţess ađ hlćja ađ. Ţađ er ekki nauđsynlegt ađ hafa kosiđ eđa ćtla ađ kjósa Framsókn til ađ geta veriđ í Framsóknarvinafélaginu.


Ţekkir einhver höfundinn?

Hér eru ţrjár gamlar og góđar, sem ég lćrđi í eldgamla daga ţegar ég var bćđi ungur og fallegur. Er einhver ţarna úti, sem veit hver samdi? Syngja má vísurnar t.d viđ lagiđ Hani, krummi, hundur, svín

Á Íslandi er enginn her,
allt í góđu standi.
Kommúnistar komu hér
og kýldu hann úr landi.

Morgunblađiđ brunniđ er,
ađ brunanum var gaman.
Kommúnistar komu hér
og kveiktu' í öllu saman.

Seđlabankahúsiđ hátt
held ég mćtti sprengja.
Kommúnistar koma brátt
og kveikiţráđinn tengja.


Kreppan er spaugstofunni ađ kenna!

Ţađ rifjađist upp fyrir mér ađ í fyrsta spaugstofuţćtti vetrarins - og ţeim eina fyrir kreppu - báđu ţeir spaugstofumenn okkur ţjóđina um ađ sjá sér nú fyrir nógu efni úr ađ mođa í vetur. Og viti menn ...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband