Fćrsluflokkur: Trúmál

Í tilefni dagsins

Hér eru tvćr vísur úr Ésúrímum eftir Tryggva Magnússon, sem teiknađi Spegilinn upp úr miđri síđustu öld, skráđar af Helga Hóseassyni eftir minni.

Öll veit borgin atburđ ţann,
eyđiđ sorg og voli.
Árla morguns upp reis hann
eins og Ţorgeirsboli.

Skelkur flaug í sálarsviđ,
sérhver taug var fangin.
Ekki er spaug ađ eiga viđ
allan draugaganginn.

Hér er dýrt kveđiđ međ innrími en slíkar ferskeytlur eru oft nefndar hringhendur.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband