Landsfundur bankahrunsflokksins

Á landsfundi er líf og fjör,
liđinn er nú vetur.
Allir fá ţar endurkjör
og öllum líđur betur.

Á ţví hafđ'eg grćnan grun
ađ gengi beint ađ sćti.
Bjarni sjálfur bankahrun
blés af lítillćti.

Pétur Kaupţings Blöndal bur,
bankahruns í flokki
vill nú formađ verđa -ur,
víst mun Bjarn'í sjokki.

Spillingin er íhalds ill
og öllu ţeir nú flíka.
Fé án hirđis fegiđ vill
í formannsstólinn líka.

Ćtl'eir kannski endi međ
upp ađ vekja drauginn,
sem á mogga situr veđ
ađ safn'í skítahauginn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Frábćr kveđskapur. Sá besti sem ég hef séđ hjá ţér.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráđ) 30.6.2010 kl. 23:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband