Stýrivextir og IMF

Skv. okkar elskaða seðlabankastjóra voru stýrivextir hækkaðir vegna kröfu IMF - að öðrum kosti fengjum við ekki lán frá sjóðnum. Ekkert bólar á láninu og fyrirtöku umsóknarinnar er frestað æ ofan í æ að kröfu Breta, Hollendinga og ESB. Er þá ekki rétt að lækka stýrivextina aftur - amk þar til umsóknin verður tekin fyrir?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband