Lög og ólög

Stefán lögreglustjóri segir ađ handtaka samviskufangans hafi veriđ lögleg. Ekki ćtla ég ađ efast um ţađ. Lögin eru samin fyrir valdhafana til ađ viđhalda ríkjandi skipulagi. Mér er til efs ađ handtökur í ríkjum, ţar sem Amnesty International hafa haft afskipti, hafi veriđ ólöglegar í viđkomandi fasistaríki.


mbl.is Fráleitt ólögmćt handtaka
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Einmitt. Ég var tvo mánuđi í Palestínu nú í haust. Ţar gilda t.d. ţau lög ađ herinn getur meinađ međlimum mannréttindasamtaka ađgang ađ ákveđnum svćđum. Ég játa ađ ég gerđist iđulega glćpamađur á ţessum tíma og ég er stolt af ţví, ţví ólög ber ađ brjóta.

Hér skortir ţó í raun lagaheimild. Ég skýrđi ţađ ađeins á mínu svćđi núna áđan.

Eva Hauksdóttir (IP-tala skráđ) 23.11.2008 kl. 14:42

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband