Skoðanakönnunum lokið

Ég hef verið með 2 litlar kannanir í gangi síðan snemma í desember:

 

1. Viltu að ríkisstjórnin segi af sér.64 svöruðu. Já sögðu 70,3%, nei sögðu 29,7%

 

2. Styður þú aðgerðir mótmælenda á Alþingispöllum þann 8. desember sl.70 svöruðu. Já sögðu 58,6%, nei sögðu 41,4%

 

Munurinn í fyrri könnuninni telst marktækur skv. samræmisprófun (goodness-of-fit) með 99% öryggi. Munurinn í seinni könnuninni telst ekki marktækur með sömu aðferð.

 

Hitt er svo annað mál hvort úrtökin endurspegli þjóðina Cool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilhjálmur Árnason

Takk fyrir það liðna og er þetta satt með nýju lögin.

Vilhjálmur Árnason, 31.12.2008 kl. 17:16

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Takk sömuleiðis. Hvaða lög áttu við?

Björgvin R. Leifsson, 31.12.2008 kl. 18:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband