Baráttukveđjur 1. maí

Ég fór á 1. maí fund Stefnu, félags vinstri manna, á Akureyri í morgun. Hörkugóđur fundur. Einar Már Guđmundsson flutti ţrumandi rćđu um kreppuna, orsakir hennar og afleiđingar og hvađ ber ađ gera viđ útrásarvíkingana: Taka af ţeim peningana, sem ţeir rćndu af ţjóđinni. Ţá var ljóđalestur og fjöldasöngur og Tjarnardúettinn Kristján og Ţórarinn Hjartarsynir fluttu nokkur baráttulög.
Eitthvađ annađ en á Húsavík ţar sem formađur stéttarfélagsins sá ástćđu til ađ láta hafa eftir sér í fjölmiđlum ađ loknum kosningum ađ ţađ vćri ţungt hljóđiđ í Húsvíkingum nú ţegar loksins hillir undir vinstri stjórn í landinu ađ lokinni 18 ára samfelldri frjálshyggjustjórn. Ég sé nú ekki ađ hann ţurfi ađ hafa miklar áhyggjur ţví ađ skv. Skarpi ćtlar meirihluti sveitarstjórnar Norđurţings ađ halda sveitarfélaginu áfram í gíslingu Alcoa međ framlengingu nauđasamningsins í haust.

Ísland úr NATO
Ísland utan ESB


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband