Bloggfrslur mnaarins, nvember 2008

Opi brf til tvarpsstjra

Eftirfarandi brfkorn sendi g tvarpsstjra tlvupsti rtt an og hvet ara til a gera slkt hi sama. Ef flk vill nota sama oralag er a velkomi.

"g undirritaur og einn af eigendum Rkistvarpsins, sem r veiti forstu fyrir hnd jarinnar, mtmli v a r hti fyrrum frttamanni RV mlsskn fyrir a eitt a birta ur birt vital vi Geir H. Haarde, forstisrherra 30% jarinnar skv. skoanaknnunum. g mtmli v a frttamaurinn fyrrverandi s vingaur me essum htti a skila upptku vitalsins til RV og a bijast afskunar a hafa birt vitali. g krefst ess a r segi af yur sem tvarpsstjri hi snarasta.

Bjrgvin R. Leifsson
brell@simnet.is"


mbl.is Krafa um a vitali vi Geir veri skila
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Lg og lg

Stefn lgreglustjri segir a handtaka samviskufangans hafi veri lgleg. Ekki tla g a efast um a. Lgin eru samin fyrir valdhafana til a vihalda rkjandi skipulagi. Mr er til efs a handtkur rkjum, ar sem Amnesty International hafa haft afskipti, hafi veri lglegar vikomandi fasistarki.


mbl.is Frleitt lgmt handtaka
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

ISG ESB ...

... s erkifjandi.
Betra hefur fari f
og flutt r landi.
mbl.is fallastjrnuninni loki
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

... og fasisminn rur hla.

"fnahyllingunni" um daginn var flgin plitsk yfirlsing um jnkun Alingis undir auvald landsins, sem hefur leitt almenning stu, sem hann er nna. Me v a handtaka ann er st a essum gjrningi afhjpar lgreglan sig sem eitt af tkjum valdhafa og randi sttta til a vihalda rkjandi skipulagi. essi einstaklingur er n plitskur samviskufangi rkisstjrnarinnar. Hvar er Amnesty International nna?
mbl.is Mtmli vi lgreglustina
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Kreppuvsur

Brum kemur blessu kreppan,
Bretar fara a hlakka til.
Allir f endurgreislu,
a minnsta hrumbil.

Hver hn verur veit n enginn,
varla nema Gordon Brown.
Eitt er vst a IceSave verur
IMF vi skilyrt ln.


Strivextir og IMF

Skv. okkar elskaa selabankastjra voru strivextir hkkair vegna krfu IMF - a rum kosti fengjum vi ekki ln fr sjnum. Ekkert blar lninu og fyrirtku umsknarinnar er fresta ofan a krfu Breta, Hollendinga og ESB. Er ekki rtt a lkka strivextina aftur - amk ar til umsknin verur tekin fyrir?

Utanrkisstefna Obama - bergml fr Bush?

Skv. frtt mbl. is fr 7. nvember sl.:

Obama sagi "a a s ekki hgt a stta sig vi a a ranar vilji koma sr upp kjarnorkuvopnum", og hvatti "rnsk stjrnvld til a htta a styja hryjuverkahpa."

a var og. Fyrir raksinnrs voru engir hryjuverkahpar starfandi rak og engin gereyingavopn ar a finna. Eftir innrs er enn engin rsk gereyingarvopn ar a finna (en etv bandarsk) og allt morandi af al Quaida lium. a skyldi aldrei vera a meint kjarnorkuvopnaframleisla rana s strlega orum aukin af CIA og Bush stjrninni. Amk styja ranar ekki al Quaida - frekar en rakar geru. Ef Obama tlar a apa utanrkisplitk Bandarkjanna gagnvart ran eftir Bush stjrninni er mjg lklegt a hi sama veri uppi teningnum gagnvart sonistunum srael og Palestnumnnum. a er ekki ng a tla a draga herlii t r rak en tla a halda fram "strinu gegn hryjuverkum" a ru leyti. mun lti breytast Miausturlndum a nr Bandarkjaforseti s svartur demkrati.


mbl.is Lofar a taka efnahagsvandanum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Fundir og mannfagnaur?

g b ti landi og var ekki mtmlafundinum gr, 8. oktber. g s heldur ekki frttir af fundinum fyrr en seint um kvldi rv.is, mbl.is og textavarpinu. A gleymdu moggablogginu. Menn hafa misjafnar skoanir fundinum, eggjakasti og fnahyllingu eins og gengur en raui rurinn virist mr vera hneykslun framferi eggjakastara, lgreglu og fjlmila. Varandi eggjakastara, er ekkert skrti a einhverjir sji sr slkan leik bori 5000 manna fundi tt leiinlegt s og vri nr a beina reiinni uppbyggilegri farveg, sem lklegri er til a skila einhverju. Ef etta hefur ori til ess a rkisstjrnin tlar a skipa saksknara til a rannsaka meint brot gegn stjrnvldum, hefur athfi aeins leitt okkur nr v lgreglurki, sem haldi hefur fengi a ba haginn fyrir tlulaust morg r.

Lgreglan hefur alltaf vantali mannfjlda mtmlagngum og mtmlafundum, annig a enginn arf a lta a koma sr vart. egar g las tlur hins frelsaa yfirlgreglujns Reykjavk margfaldai g r strax me tveimur til a f einhverja trveruga mynd af fjldanum. Lgreglan lagi lka mesta herslu "skrlsltin", sem arf heldur ekki a koma vart. v standi, sem n er jflaginu, kemur hi rtta hlutverk lgreglunnar ljs: A verja rkjandi jflagsskipan hinna randi sttta og rkisstjrna eirra. etta heitir vst dag almannaregla.

rija lagi eru fjlmilarnir enn eitt af tkjum randi sttta egar bjtar. Rkisfjlmilar geta a vsu virst hlutlausir venjulegu rferi en a er fljtt a breytast egar skrinn kreppir a. Einkareknir fjlmilar eru snu verri ar sem eir stjrnast alfari af plitk eigenda sinna. eir sem hneykslast tlkun Loga Bergmanns atburunum Austurvelli gr ttu a minnast ess hverjir eiga St 2.

Niurstaan virist vera, ef marka m bloggara v a eins og g sagi missti g af frttunum gr, a fjlmilar hafi miki fjalla um eggjakasti og fnahyllinguna en lti um fundinn og innihald hans. g get ekki sagt a a komi mr vart.


Skilyrt ln fra ESB

Eftirfarandi frtt birtist vef RV nna hdeginu:

"Evrpusambandi bau slendingum ln vildarkjrum vegna fjrmlakreppunnar en geri um lei grein fyrir v a fylgja yrfti kvum EES-samningsins og ekki mtti mismuna flki eftir jerni. var lst eirri von a deilur slands og einstakra aildarrkja yru leiddar til lykta. Loks var tlista a allar aildarjir Evrpusambandsins yru a samykkja astoina. etta stafestir Alan Seatter, yfirmaur hj framkvmdastjrn Evrpusambandsins."

Hr er greinilega um a ra fjrkgun af verstu sort, sem er upprunnin hj Bretum og etv Hollendingum. Ljst er ori a frestun IMF lni til slands er rstingum fr essum tveimur jum - og yfirstjrn ESB. Lklegt er a sta ess a arar Evrpujir fresta lnveitingum til slands er rstingur fr yfirstjrn ESB, en r eru flestar bundnar klafa hins yfirjlega skrmslis.

Er etta n jabandalag sem sland a skja um aild a? Er okkur einhver asto EES samningnum essum hremmingum? Hvernig halda menn a staa slands vri innan ESB ef hn er svona utan ESB?

sland a segja upp EES samningnum n tafar.


"Frkeypis frelsi"?

skjli kreppunnar skal enn og aftur rist Rkistvarpi, a sjlfsgu me "frelsi" a leiarljsi. Svokallair "keypis" fjlmilar eiga mjg erfitt uppdrttar vegna samdrttar auglsingamarkai og Skjreinn hefur gripi til ess rs a kenna RV um allt saman - me gum undirtektum yfirmanna Stvar 2, sem er annar "frjls" fjlmiill markanum. Mr skilst reyndar a a hafi komi ljs nna vikunni a yfirmenn essara stva su bankastjralaunum og verur frlegt a sj hvort eir skammta sjlfum sr launalkkun br - en a er nnur saga.

N er enginn fjlmiill frjlsari ea hari en eigendur hans leyfa. a hefur oft snt sig umfjllun essara einkareknu fjlmila um hin msu ml, a eir eru ekkert anna en mlppa eigenda sinna. Enn fremur sna eir lti anna en a sem eir telja a geti auki horfi ea lesturinn - og ar me huga auglsenda v a auglsa hj vikomandi fjlmili. etta bitnar yfirleitt gum tta ea lesefnis. essir fjlmilar hafa engum skyldum a gegna vi horfendur ea lesendur.

Enn fremur er vert a staldra aeins vi "keypis". a a vi borgum ekki afnotagjld ea skrift fyrir Skjeinn n Frttablai ir ekki a essir fjlmilar su keypis. Auglsendur greia nefnilega fyrir auglsingarnar - og ta san kostnainum t verlagi. anng a endanum eru a neytendur, sem borga brsann, burts fr v hvort vi notum essa fjlmila ea ekki.

a er ekki miki, sem g nenni a glpa Skjeinum. Nnast allt efni eru llegir og drir bandarskir ttir ea eirra eigin stlingar slkum ttum. Ekki mun g grta ennan fjlmiil a hann legist af. En ef framlenging lftma hans er flgin rs RV, ver g a segja a fari hefur f betra kreppunni en Skjreinn.


mbl.is Telja RV urfa a fara t af auglsingamarkai
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband