Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Nýjárskveđjur ...

... til allra bloggara á mbl.is, jafnt bloggvina sem annarra, jafnt skođanasystkina sem andstćđinga. Megi nýja áriđ verđa:

1. Ár kosninga

2. Ár málfrelsis, skođanafrelsis, tjáningarfrelsis og trúfrelsis

3. Ár upggjörs viđ frjálshyggjuna, útrásina og afleiđingarnar

4. Ár mótmćla ţar til ofangreindum markmiđum er náđ.

Baráttukveđjur


Skođanakönnunum lokiđ

Ég hef veriđ međ 2 litlar kannanir í gangi síđan snemma í desember:

 

1. Viltu ađ ríkisstjórnin segi af sér.64 svöruđu. Já sögđu 70,3%, nei sögđu 29,7%

 

2. Styđur ţú ađgerđir mótmćlenda á Alţingispöllum ţann 8. desember sl.70 svöruđu. Já sögđu 58,6%, nei sögđu 41,4%

 

Munurinn í fyrri könnuninni telst marktćkur skv. samrćmisprófun (goodness-of-fit) međ 99% öryggi. Munurinn í seinni könnuninni telst ekki marktćkur međ sömu ađferđ.

 

Hitt er svo annađ mál hvort úrtökin endurspegli ţjóđina Cool


Kemur ţetta einhverjum á óvart?

Íhaldiđ er í heilbrigđisráđuneytinu. Íhaldiđ er ađalfulltrúi og bođberi nýfrjálshyggjunnar. Ţeir komu á komugjöldum á heilsugćslustöđvar, akstursgjöldum á sjúkrabíla o.s.frv. međ dyggri ađstođ allra međreiđarflokka síđan 1991. Ţeir ĆTLA ađ einkavćđa alla heilbrigđisţjónustu á Íslandi fái ţeir tíma til ţess. Komugjöld á sjúkrahús er bara einn angi á ţeirri vegferđ. Ţessi ákvörđun kemur kreppunni ekkert viđ nema hvađ hún er notuđ sem afsökun fyrir gjaldtökunni.

Sjálfstćđisflokkurinn er og hefur alltaf veriđ á móti öllu, sem snýr ađ félagslegu öryggisneti, hvort sem ţađ er almenn, ókeypis menntun, almenn, ókeypis heilsugćsla, almannatryggingar, bćtur eđa annađ slíkt. Kreppan er ţeim kćrkomin afsökun fyrir ađ flýta ţessu afturhvarfi til fyrri tíma, áđur en almenningur sótti ţessi réttindi međ blóđugri baráttu pólitískra verkfalla. Ţađ er allri alţýđu manna hollt ađ hafa í huga ađ ofangreind atriđi eru ekki sjálfsögđ mannréttindi, sem hafa orđiđ til úr engu og ţađan af síđur náttúrulögmál. Međ sölu og einkavćđingu hins félagslega öryggisnets er íhaldiđ ađ fćra okkur aftur til 19. aldar hvađ mannréttindi varđar. Hingađ til hafa međreiđarflokkarnir spilađ međ.


mbl.is Standa undir gjaldtöku
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sökudólgar og blórabögglar (löng grein)

Ţegar bankahruniđ varđ á Íslandi gerđu stjórnvöld mikiđ úr ţví ađ ekki ćtti ađ fara ađ leita ađ sökudólgum (og ţađan af síđur blórabögglum) strax, heldur ćtti ađ bíđa međ hvítţvottinn ţar til síđar. Síđan hafa ţessi sömu stjórnvöld keppst viđ ađ finna hrunadönsurum útgönguleiđir, ţannig ađ ţau (eru ţau ekki 30 kk + 3 kvk?) tapi nú sem minnstu (og helst grćđi á öllu saman) og sleppi viđ alla ábyrgđ. Athyglisvert hefur t.d. veriđ ađ íslensk stjórnvöld hafa alltaf vísađ í heimskreppuna ţegar ábyrgđ á bankahruninu hér heima ber á góma.

Hér á blogginu hafa menn ýmist litiđ til hrunadansaranna/útrásarvíkinganna eđa stjórnvalda og fjármálaeftirlits/seđlabanka ţegar bankahruniđ er skođađ (nema náttúrlega HHG, sem kennir slćmum kapítalistum um allt saman). Ég hef t.d. tekiđ eftir ţví ađ hćgri sinnađir bloggarar eru gáttađir á ţví ađ ađrir skuli líta til stjórnvalda um ábyrgđ frekar en útrásravíkinganna en á sama tíma er t.d. Evu Hauksdóttur úthúđađ fyrir ađ vilja beina athyglinni ađ baugsveldinu, sem margur sk. kristinn bloggarinn virđist vera farinn ađ líkja viđ Jesú Jósefsson sjálfan.

Ég fyrir mitt leyti ćtla ađ leyfa mér ađ brydda upp á öđrum sökudólgi. Ég lít reyndar svo á ađ útrásarvíkingarnir hafi gert nákvćmlega ţađ, sem búast má viđ af gráđugum kapítalistum í skjóli laga og reglugerđa, bćđi hér á landi og skv. EES samningnum (sem viđ ţurfum lífsnauđsynlega ađ segja upp). Enn fremur tel ég ekki ađ ţađ breyti miklu ţó ađ seđlabankastjóri eđa einstaka ráđherrar séu látnir fara. Ţađ ţýđir ţó ekki ađ ég gráti ţađ ađ ţetta fólk sé sent heim til sín né heldur ađ ég styđji ekki baráttuna gegn baugsveldinu, bjöggunum o.s.frv.

Ég ćtla sem sé ađ leyfa mér ađ stinga upp á ţriđja, mögulega sökudólginum, nefnilega ţví auđvaldsskipulagi, sem viđ lifum og hrćrumst í, kapítalismanum sjálfum. Ţetta fyrirbćri tók viđ af lénsskipulaginu fyrr á öldum, oft međ blóđugum byltingum og vissulega illskárra fyrir almenning en ţađ sem á undan var. T.d. afnam kapítalisminn ánauđ bćnda og gerđi ţeim kleift ađ flytjast til hinna vaxandi iđnađarborga og gerast ţar iđnverkamenn á sultarlaunum međ alveg jafn langan vinnutíma og forfeđur ţeirra, en á ţessum uppvaxtarárum kapítalismans höfđu iđnverkamenn ekki öđlast neina stéttarvitund. Á ţessum tíma voru engin stéttarfélög, engir lífeyrissjóđir, engar bćtur af neinu tagi, ekkert félagslegt öryggisnet. Allt ţetta kom miklu síđar og kostađi blóđuga baráttu verkafólks um allan hinn vestrćna heim og skóp okkur ţađ sem viđ köllum í dag í heimsku okkar eđa hroka sjálfsögđ mannréttindi.

Eftir ađ hafa arđrćnt hver sem betur gat í sínu heimalandi skv. eigin löggjöfum (ţingrćđiđ er kapítalísk uppfinning til ađ tryggja ađ ríkiđ og ríkisstjórnin sé kapitalistanna - á ţessum tímum höfđu eingöngu kapítalistarnir sjálfir og örfáir ríkir uppgjafa lénsherrar atkvćđisrétt og kjörgengi) fóru kapítalistarnir ađ líta til annarra landa, sér í lagi ţeirra, sem landafundirnir miklu höfđu leitt í ljós og lágu nú óbćtt hjá garđi. Heimsvaldastefnan ruddi sér til rúms, ţetta furđufyrirbćri, sem oft hefur skipt um andlit út á viđ en er enn viđ lýđi (heitir útrás í dag) og Lenín kallađi "ćđsta stig auđvaldsins". Eftir ađ hin evrópsku stórveldi höfđu skipt Afríku og stórum hluta Asíu á milli sín og meira var eiginlega ekki til skiptanna endađi ţetta fyrsta tímabil heimsvaldastefnunnar í ţví uppskiptastríđi, sem viđ köllum heimsstyrjöldina fyrri, sem beinlínis útrýmdi gömlum nýlenduveldum og breytti rótgrónum landamćrum í Evrópu svo kortiđ varđ vart ţekkjanlegt.

Ađ ţessu tímabili loknu var Evrópa í sárum og nýtt stjórnmálafyrirbćri hafđi litiđ dagsins ljós í Rússlandi. 1917 handtóku bolsévíkar ríkisstjórn ţjóđbyltingarmannsins Kerenskís og fyrsta sósíalíska ríkiđ leit dagsins ljós. Ţađ var ekki nóg međ ađ heimsvaldastefnan hafđi beđiđ sitt fyrsta skipbrot, heldur var hér veriđ ađ reyna kenningar, sem Karl Marx og Friđrik Engels höfđu sett fram á 19. öld og gengu vćgast sagt í berhögg viđ hin kapítalísku gildi. Svo fór ađ örla á kreppu í öllum hinum kapítalíska heimi, ţeirri stćrstu, sem peningastefnan hafđi ţekkt hingađ til. Kapítalistarnir urđu skíthrćddir og leituđu skjóls í ţví óhugnanlegasta fyrirbćri, sem ţeir sjálfir ţó skópu: fasismanum.

Fasisminn kom fram um alla Evrópu (ţó ađ hann yrđi ţekktari í ákveđnum löndum ţar sem hann náđi yfirhöndinni). Má ţar nefna Finnland, Eystrasaltsríkin, lönd á Balkanskaga og víđar. Ţessi lönd voru talin útverđir kapítalismans gegn hinu sósíalíska ríki í austri og var lítiđ til sparađ ađ efla herinn í ţessum löndum. Í öđrum löndum báru hínar fasísku stefnur sigur úr býtum og var sums stađar beinlínis hjálpađ til valda í blóđugum borgarastyrjöldum eins og á Spáni. Í öllum tilfellum sáu kapítalistar Evrópu og Bandaríkjanna fasismann sem bjargvćtt stefnunnar og skipulagsins og um leiđ sem ţann brimbrjót, er mala skyldi sósíalismann i austri mélinu smćrra. Minna máli skipti ţó ađ ţau fáu borgaralegu réttindi, sem verkalýđurinn hafđi ţó áunniđ sér vćri afnuminn á einu bretti og ţjóđir, ţjóđabrot og ýmsir hópar samfélagsins nú kúgađir svo sem aldrei hafđi sést áđur og jafnvel skipulega útrýmt. Ţađ var ekki fyrr en nasistar fóru ađ ráđast á önnur kapítalísk lönd í Evrópu ađ ég tali nú ekki um stóru kapítalísku löndin eins og Frakkland og Bretland, ađ menn sáu ađ ţeir höfđu aliđ nöđru sér viđ brjóst, sem eitthvađ varđ ađ gera viđ. Ţegar Hitler loksins sneri sér í austur hafđi hiđ nýja andlit heimsvaldastefnunnar leitt til sögulegs viđburđar, ţ.e. bandalags Sovétríkjanna og bandamanna gegn afkvćmi ţeirra síđarnefndu. Seinni heimsstyrjöldin var ađ sönnu ekki uppskiptastríđ líkt og hin fyrri ţó ađ hún bćri međ sér ákveđiđ uppgjör í Evrópu. Hún markađi heldur ekki endalok fasismans sem öfgahćgrisinnađrar, kapítalískrar stjórnmálastefnu, ţó ađ margir, t.d. HHG, vilji halda slíku fram. En hún skildi Evrópu eftir í slíkum sárum ađ ţungamiđja heimsvaldastefnunnar fćrđist ţađan til Bandarikjanna. (Ţađ má benda á ađ í Rússlandi kallar eldra fólk, sem man heimsstyrjöldina, hana "stóra stríđiđ").

Ađ lokinni seinni heimsstyrjöldinni tók kalda stríđiđ viđ ađ undirlagi Breta og Bandaríkjamanna međ hernađarbandalögum, vígbúnađarkapphlaupum og áframhaldandi nýlendukúgun í anda gömlu heimsvaldastefnunnar - og ţó. Kanar lćrđu dálítiđ af sögu Evrópu. Í stađ ţess ađ vera sjálfir nýlenduherrar fóru ţeir einfaldlega inn í löndin međ hernađi og komu á fót ţeim ţóknanlegum leppstjórnum eđa gerđu veikburđa ríkisstjórnir nýfrjálsra ríkja svo gersamlega fjárhagslega háđar sér ađ ţćr gátu sig hvergi hrćrt án ţeirra samţykkis og velţóknunar. Svo rammt kvađ ađ ţessu ađ ekki er laust viđ ađ eimi eftir af ţessu enn mörgum árum eftir svokölluđ endalok kalda stríđsins, sbr. Írak og Afganistan. Ţađ verđur ađ segjast eins og er ađ Sovétríkin sálugu villtust rćkilega af og sögđu beinlínis skiliđ viđ leiđ sósíalismans í baráttunni um heimsyfirráđin á tímum kalda striđsins og tileinkuđu sér grimmt ađferđir ţeirrar stefnu, sem stofnandi ţeirra kallađi á sínum tíma "ćđsta stig auđvaldsins".

Ađ kalda stríđinu loknu (ef ţví er ţá lokiđ - svo virđist nú ekki alltaf vera ţví ađ amk áróđursstríđiđ virđist oft í fullum gangi) tók viđ hćgt og sígandi 4. stig heimsvaldastefnunnar, sem er vonandi ađ líđa undir lok um ţessar mundir međ nýjustu útgáfu heimskreppunnar í bođi kapítalismans. Ţetta stig hafa kapítalistarnir sjálfir valiđ ađ kalla nýfrjálshyggju, en hún felst m.a. í eftirfarandi:
1. Öll ríkisfyrirtćki skulu seld - ríkiđ má/á ekki ađ taka ţátt í atvinnurekstri. Ţetta gildir jafnt um öryggisnet almennings eins og síma og útvarp sem og fjármálastofnanir.
2. Öll félagsleg ţjónusta skal einkavćdd. Ţetta gildir jafnt um heilbrigđis-, mennta- og samgönguţjónustu.
3. Öll áunnin "sjálfsögđ" mannréttindi, svo sem tryggingar, skulu afnumin í áföngum. Takiđ eftir ađ ég segi áföngum en ţađ á ađ sjálfsögđu einnig viđ um liđi 1 og 2 ađ ofan. Međ ţví ađ gera ţetta hćććgt er ekki eins mikil hćtta á ađ almenningur, sem er á plasti, rísi upp á afturlappirnar. Ţađ sem fasisminn gerđi strax gerir nýfrjálshyggjan smám saman.
4. Kapítalisminn - auđmagniđ skal hnattvćtt. Til ţess ađ svo megi verđa ţarf yfirţjóđlegar valdastofnanir, sem hafa meiri völd en einstaka ţjóđir. Stofnuđ skulu ţjóđabandalög til ađ tryggja ađ svo verđi, svo sem ESB.
5. Á Íslandi skal kalla hnattvćđinguna útrás. Engin lög né reglur má setja, sem gćtu hindrađ útrásarvíkinga, enda ţjóđin á klafa EES samningsins.
6. Ef bólan brestur skal gera allt, sem í valdi ríkisstjórnar kapítalistanna stendur til ađ hindra rannsókn á hruninu og til ađ útrásarvíkingarnir sleppi međ hámarksgróđa út úr öllu saman.

Ţannig mćtti lengi telja. Ef heimskreppan núverandi bođar endalok nýfrjálshyggjunnar táknar ţađ ekki sjálfkrafa endalok heimsvaldastefnunar og ţađan af síđur kapítalismans. Látiđ ykkur ekki detta eitt augnablik í hug ađ kapítalistarnir né ríkisstjórnir eđa peningastjórnir ţeirra muni lćra neitt af reynslunni. Sagan sýnir einmitt ađ ţađ hafa ţeir aldrei gert. Ţađ mun koma kreppa eftir ţessa kreppu - nema ef viđ breytum algerlega um ţjóđskipulag. Hinn sanni sökudólgur er kapítalisminn.


Óheiđarleg fyrirsögn hjá mbl

Mér sýnast gćsalappirnar í fyrirsögn fréttarinnar vera á röngum stađ. Ţađ er ljóst ađ presttutlan eyđilagđi jólin fyrir börnunum. Hins vegar er spurning um heiđarleika prestsins ađ prédika ađra lygasögu í stađinn.
mbl.is Heiđarlegur prestur „eyđilagđi jólin fyrir börnunum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

IMF lánar Íslandi gegnum Pólland

Um daginn var sagt frá ţví í fréttum ađ Pólland ćtlađi ađ vera međ í lánapakkanum handa Íslandi. Nú bregđur svo viđ ađ ţeir ţurfa lán sjálfir. Nú koma nokkrir möguleikar til greina:

1. IMF er ađ láta okkur fá leynilegt viđbótarlán gegnum Pólland.

2. Viđ afţökkum lániđ frá Pólverjum til ađ ţeir ţurfi ekki á IMF ađstođ ađ halda, svo ţeir ţurfi nú ekki ađ hćkka stýrivexti og minnka opinber umsvif eins og viđ en öfugt viđ alla ađra.

3. Viđ endurgreiđum Pólverjum lániđ strax ef ţađ er ţegar komiđ (og minnkum ţannig vaxtabyrđina hja okkur töluvert) eđa endurgreiđum ţađ um leiđ og ţađ kemur.

4. Viđ lánum Pólverjum sjálf sömu upphćđ og ţeir lána okkur. Ţá er IMF farinn ađ lána Póllandi gegnum Ísland.


mbl.is Pólland fćr lán hjá Alţjóđabankanum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Baktrygging verkalýđsforystunnar

Eftirfarandi athugasemd hef ég sett inn á tvćr bloggsíđur vegna fréttar um formann VR:

Í Dagsbrún í gamla daga ţurfti helling af međmćlendum međ öllum frambođum. Frambođslistum ásamt međmćlendum átti ađ skila töluvert fyrir ađalfund. Einu sinni, mig minnir 1976, útilokađi Gvendur jaki mótframbođ gegn sér á ţeim forsendum ađ nokkrir međmćlendanna skulduđu félagsgjöld. Ţegar ţađ var afgreitt var ađalfundi frestađ á ţeirri forsendu ađ óljóst vćri hversu margir skulduđu félgasgjöld (og hefđu ţar međ fullan málfrelsis-, tillögu- og atkvćđarétt á fundinum).
Ég ćtlađi ađ blogga um ţessa frétt og hella úr skálum vandlćtingarinnar yfir hinn almenna félagsmann i VR. Ákvađ svo ađ kíkja á ţau blogg, sem komin voru. Mér sýnist svipađar baktryggingar í gangi hér og í flestum stéttarfélögum.

Íslensk alţýđa ţarf ađ rísa upp gegn forystu flestra stéttarfélaga landsins, sem gerir ekkert annađ en ađ hygla sjálfri sér og á stundum beinlínis vinna gegn hagsmunum félagsmanna - eins og best sést á ASÍ forystunni.


mbl.is Gunnar Páll einn í frambođi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Gengistap!

Ég átti lítilrćđi af viđbótarlífeyrissparnađi hjá Landsbankanum á fjárvörslureikningi frá ţví er ég lagđi ţennan sparnađ inn í alţjóđlegan hlutabréfasjóđ (alltaf í áhćttunni). Ég fékk bréf frá Lansanum um daginn ţar sem mér var tjáđ ađ ţađ hefđi, öllum til undrunar, myndast um 22% arđur í ţessum sjóđi á árinu! Ég varđ náttúrlega bćđi ánćgđur og hissa ţví ég reiknađi međ tapi ţarna og sá nú fram á ađ ţessi 22% mundu dekka tapiđ í LÍF tveimur. Fór í bankann og bađ ţá m ađ stofna fyrir mig verđtryggđa lífeyrisbók og fćra allt út af fjárvörslureikningnum međ 22% gróđa og öllu saman yfir á hina nýstofnuđu bók. Spurđist fyrir í leiđinni hverju ţessi gróđi sćtti en fékk engin svör viđ ţví frekar en í bréfinu góđa.
Í dag fór ég inn í einkabankann og sá ađ búiđ var ađ fćra upphćđina af fjárvörslureikningnum yfir á lífeyrisbókina. Allt eins og beđiđ var um nema hvađ upphćđin hafđi rýrnađ um tćp 20%! Ég hringdi náttúrlega strax í bankann og nú voru svörin greiđ. Frá ţví ađ upphćđin var sem hćst međ 22% arđi í byrjun desember var krónan sett á flot og styrktist einhvern hálfan annan helling gagnvart erlendum gjaldmiđlum, sérstaklega evru. Ţannig ađ "arđurinn", sem enginn vissi hvađan kom í upphafi reyndist gengisgróđi og ég varđ fyrir nćrri samsvarandi gengistapi!

Gengistapi! Ég fíla mig eins og hver annar útrásarvíkingur.


Íhaldsţingmađur meiri jafnađarmađur en kratarnir!

Öđruvísi mér áđur brá. Pétur Blöndal hefđi viljađ ganga lengra í jafnrćđisátt í breytingum á eftirlaunafrumvarpinu en kratakvikindin skv. hádegisfréttum Útvarpsins.
mbl.is Međ jöfnuđi eđa ójöfnuđi?
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hann lýgur ţví!

Geir hinn ókúgađi vissi af ţessari heimild hér, sem hann og Solla stirđa ákváđu ađ nýta sér ekki:

http://kreppan.blog.is/blog/kreppan/entry/751013/

Ţađ ţarf enginn ađ segja mér ađ hann hafi ekki vitađ af tilbođi FSA. 


mbl.is Vissi ekki af tilbođi FSA vegna Icesave
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband