Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009

Páskavísur

Krist sinn Davíđ íhald vildi kyssa og kjassa.
Varđ ţá alveg eins og klessa:
Egilsson, hann Villi' í SA.

Krosshanginn er kóngur nú:
Kristur, Davíđ sjálfur.
Dýpst er íhalds sćlan sú
ađ sýnast alger álfur.

Uppreis Davíđ enn um sinn
íhaldsins á fundi.
Hljóp ţá Villa kapp í kinn,
kannski leiđ sem hundi.

Bankahrunsins- er -flokkur fár,
fína á enga drćtti.
Víst er ţá Davíđ kóngur klár,
kristur međ vćngjaslćtti.

x V


Víst er ég krosshanginn ...

Áriđ 1979 kom út tónleikaplata Megasar, Drög ađ sjálfsmorđi. Ţar kemur fyrir eftirfarandi vísa í kvćđinu "Frćgur sigur":

víst er ég krosshanginn í dag mér glymja klukkur dóms
og kirkjumálaráđherra er digur
en ég mun aldrei aldrei aldrei gefast upp nei nei
ţví um tíma'& eilífđ fć ég frćgan sigur

Mér duttu ţessar línur í hug ţegar ég heyrđi af rćđu Davíđs K. Oddssonar á landsfundi bankahrunsflokksins um helgina. Var Megas svona sannspár langt fram í tímann - eđa voru ţetta mjög síđframkomnar áhrínsvísur? En hvort heldur er ţá er ljóst ađ ekkert tekur hroka arkitektsins ađ einkavćđingu bankahrunsflokksins fram nema hans eigin hroki.

xV


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband