Margir spyrja núna þessarar spurningar í kjölfar þess að lögreglan handtók í dag flesta ef ekki alla þá, sem dirfðust að mótmæla á áhorfendapöllum Alþingishússins. Samkvæmt lögum, sem fasistaríkisstjórnin hefur keyrt í gegnum Alþingi verður lögreglunni einmitt heimilt að handtaka fólk án skýringa eftir að lögin taka gildi um næstu áramót. Svo virðist, því miður, að þó nokkrir bloggarar séu þessu framtaki löggjafans frekar eða mjög hlynntir. Þeir verða þá að sætta sig við ef óeirðalöggan/stormsveitin/fasistarnir ryðst inn á heimili þeirra um miðja nótt og fjarlægir einn eða fleiri úr fjölskyldunni án rökstuðnings eða dóms en örugglega ekki án fasistalaga. Það er enn þá vel innan við ein öld síðan fasistar komust til valda víða í Evrópu og allir ættu að þekkja hinar skelfilegu afleiðingar þess. Nú er ráðist að íhaldinu og þá er alltaf stutt í fasismann innan raða þess.
Við verðum að standa vörð um lýðræðið. Ekki gerir lögreglan það og þaðan af síður Alþingi þessa dagana. Við verðum að mótmæla handtökum á mótmælendum því að annars sitjum við uppi með fasismann áður en kratar sverja af sér tengslin.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 8.12.2008 | 18:34 | Facebook
Spurt er
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
- ak72
- annabjo
- annaeinars
- apalsson
- aring
- arnith
- birgitta
- bjarkey
- danjensen
- diesel
- einarolafsson
- gurrihar
- hallormur
- hehau
- helgatho
- hjorleifurg
- hilmardui
- hlynurh
- ingolfurasgeirjohannesson
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- joiragnars
- jonbjarnason
- jonsnae
- kreppan
- kreppukallinn
- ktomm
- larahanna
- little-miss-silly
- olafur-thor
- olofdebont
- runarsv
- runirokk
- sailor
- skessa
- skulablogg
- slembra
- stjaniloga
- thj41
- undirborginni
- vefritid
- vilhjalmurarnason
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó að einhverjir og jafnvel nokkuð margir lýsi yfir stuðningi við að handtaka mótmælendur, þá er það ekki sama og réttlæting á gjörningnum. Auðvitað þarf rök og gilda ástæðu til að handtaka fólk. Hvað sem hver segir. Fasista og ógnarstjórnir, víða um heiminn, áttu líka sína stuðningsmenn og sumar jafnvel mikið fylgi. Það sannar samt ekki að þær hafi haft góðan málstað.
Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 9.12.2008 kl. 07:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.