Það skyldi þó aldrei vera ...

... að mótmælin hafi einhver áhrif? Það væri nú ekki verra að losna við fleiri toppa, sem fylgdu úr gamla bankanum og vonandi verður þetta hinum bönkunum hvatning til að byrja hreinsunarstörf hjá sér.
mbl.is Innri endurskoðandi óskast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

En taktu eftir því það er hann sem ákveður sjálfur að hætta og vel getur verið að mótmælin og óánægjan í þjóðfélaginu hafi haft áhryf á þennan einstakling að láta þannig af störfum.

En það er alls ekki fyrir ósk eða beiðni stjórnvalda eða yfirstjórnar bankans sem þessi ákvörðun er tekinn, taktu eftir því !

Þess vegna er þetta enn allt með þvílíkum ólíkindum !

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 21.12.2008 kl. 11:33

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Það er SAGT í fréttinni að hann hafi sjálfur ákveðið að hætta. Hvort það er rétt hef ég ekki hugmynd um.

Björgvin R. Leifsson, 21.12.2008 kl. 11:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband