Mótmælin á Austurvelli á laugardögum hafa hingað til verið friðsamleg. Það voru mótmælin við Borgina á Gamlársdag einnig - þangað til hvítliðar, þar af amk einn frá Seðlabankanum, gáfu lögreglunni tilefni til árásar á mótmælendur. Það verður því fróðlegt að sjá hvort hvítliðar (eða ætti ég kannski heldur að kalla þá brúnstakka?) munu gefa lögreglunni tilefni til árásar á saklaust fólk, sem mótmælir því ástandi, sem ríkisstjórnin og útrásarlið hennar hafa leitt yfir þjóðina, á morgun.
![]() |
Mótmælt á Austurvelli á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | 2.1.2009 | 21:56 | Facebook
Spurt er
Á að skipa skilanefnd yfir Sjálfstæðisflokknum?
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
ak72
-
annabjo
-
annaeinars
-
apalsson
-
aring
-
arnith
-
birgitta
-
bjarkey
-
danjensen
-
diesel
-
einarolafsson
-
gurrihar
-
hallormur
-
hehau
-
helgatho
-
hjorleifurg
-
hilmardui
-
hlynurh
-
ingolfurasgeirjohannesson
-
jenfo
-
jennystefania
-
jensgud
-
joiragnars
-
jonbjarnason
-
jonsnae
-
kreppan
-
kreppukallinn
-
ktomm
-
larahanna
-
little-miss-silly
-
olafur-thor
-
olofdebont
-
runarsv
-
runirokk
-
sailor
-
skessa
-
skulablogg
-
slembra
-
stjaniloga
-
thj41
-
undirborginni
-
vefritid
-
vilhjalmurarnason
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Set strax inn þá athugasemd að hér er um að ræða fréttatengda bloggfærslu, sem núna þegar þetta er skrifað, er á forsíðu blog.is. Svo virðist sem ekkert hafi orðið úr ritskoðuninni hjá mbl.is sem betur fer.
Björgvin R. Leifsson, 2.1.2009 kl. 21:58
Gott að þú ert ekki ritskoðaður. Þakka þér fyrir að vekja athygli á útsjónarsemi valdhafanna við að berja á almenningi. Vonandi fara þeir ekki að berja gamlar konur með kylfum á lnæstu mótmælum.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 3.1.2009 kl. 00:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.