Hin kapítalíska kreppa kemur aftur og aftur ...

Ţiđ kannist viđ bankakreppu,
sú kreppa varđ gríđarstór.
Geir vissi' ekki hvađan hún kom
eđa hvort hún fór.

Hún gleypti upp gömlu bankana:
Glitni, Landsbanka, Kaupţing.
Frjáls- var ekki -hyggju hent
né Hólmsteinling.

Skuldirnar hćrri en hlutir,
hágengiskrónan kolféll.
Fullveldiđ riđar til falls
og fćr smáskell.

Hún veifađi IMF-vofu
og veinađi ESB-söng
var ýmist á Ice- eđa -Save
öll dćgrin löng.

Ţví var ţađ ađ ríkisstjórn rembdist
ađ ráđfćra sig Davíđ viđ
um hvernig hún ćtti ađ efla
sitt útrásarliđ.

Ţví kreppan mátti ekki eta
eigendur bankanna víst.
Hún mögnuđ var mest upp hjá ţeim,
sem máttu viđ síst.

Íslensk skal alţýđan borga.
Hún er ţví svo dćmalaust vön.
ASÍ fer ekki' í fýlu
né fýlir grön.

En máski eru mótmćli ţögul
sá máttur, sem byggt verđur á
ţegar reiđ upp sú alţýđa rís,
sem rćnd var ţá.

Burtu međ burgeisastéttir
og bleyđur í ríkisstjórn
svo ekki verđi enn ein
alţýđufórn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Diesel

Góđur...

Íslensk skal alţýđan borga.
Hún er ţví svo dćmalaust vön.

Satt er ţađ. Of satt jafnvel

Diesel, 13.12.2008 kl. 22:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband