Tilraun með nafnbreytingu

Ég hef breytt höfundarnafni mínu úr Björgvin Rúnar Leifsson í Björgvin R. Leifsson. Nú er að sjá hvort þessi færsla ratar á forsíðu bloggsins.

Jamm, hún gerði það. Skrýtið. Getur verið að mbl-menn séu að heykjast á ritskoðuninni. En allavega ætla ég að halda mig við "R." en ekki Rúnar um tíma og sjá til hvað gerist. Tek fram að ég skrifa nafn mitt yfirleitt með "R." en ekki Rúnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég hef lent í þessu líka. Finn ekki síðuna mína nema eftir krókaleiðum. Hvað er í gangi????

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 2.1.2009 kl. 20:38

2 Smámynd: Björgvin R. Leifsson

Ertu að meina leitina á forsíðunni? Hún virðist biluð.

Það er allt í lagi mð síðuna mína. Ég er bara að gera tilraun með að breyta nafni mínu frá því sem það er í þjóðskrá til að athuga hvort það hafi einhver áhrif á birtingu bloggfærslna hjá mér á forsíðu bloggsins og um fréttir á mbl.is

Björgvin R. Leifsson, 2.1.2009 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband