Þakkir til þeirra íbúa Norðurþings, sem studdu okkur

Sem félagi í Húsavíkurdeild Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs vil ég þakka öllum þeim íbúum Norðurþings, sem greiddu flokknum atkvæði sitt í Alþingiskosningunum 25. apríl sl. Ég lofa fyrir mitt leyti að ég mun ekki láta mitt eftir liggja í baráttunni gegn framlengingu nauðasamnings núverandi meirihluta í sveitarstjórn við Alcoa.
Við verðum að fara að nýta þó ekki væri nema hluta af orkunni á Þeistareykjum til atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu. Við höfum ekki efni á að bíða í 10-20 ár í viðbót.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju með þessa góðu útkomu úr kosningunum hjá ykkur.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 2.5.2009 kl. 01:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband