Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Hefđum mátt ganga ađeins lengra.

Góđar tillögur hjá VG eins og viđ mátti búast. Ţó hefđi flokksráđsfundurinn mátt krefjast afnáms verđtryggingar. En hvađ um ţađ, hugmyndir VG eru miklu betri en hálfkák frjálshyggjuskrílsins í ríkisstjórninni.
mbl.is Vilja ţak á verđtryggđ lán og frystingu uppbođa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Manuals-in-PDF.com: Ađvörun

Mig vantađi bćkling um ákveđna gerđ flatskjár ţannig ađ ég fór á vefinn, leitađi og fann - eđa ţađ taldi ég. Ég nýskráđi mig inn á síđuna, pantađi bćklinginn og greiddi međ VISA kortinu mínu gegnum PayPal. Allt svínvirkađi og mér var sagt ađ ţetta gćti tekiđ nokkra tíma ađ fara í gegn. Í morgun var bćklingurinn klár í niđurhal og ég sótti hann en komst ađ ţví ađ hér var ekki sábćklingur á ferđ, sem ég pantađi. Eftir ađ hafa grannskođađ pöntunina og sannfćrst 100% um ađ mistökin lágu hjá síđunni en ekki mér sendi ég ţeim póst og bađ um leiđréttingu. Síđan hef ég sent ţeim nokkra ítrekunarpósta, bćđi gegnum síđuna og í tölvupósti. Ekkert svar. Ţessir andskotar hafa haft af mér 9.99 dollara, sem er svo sem ekki stór upphćđ en viđskiptahćttirnir eru ekki í lagi. Ţess vegna set ég ţessa ađvörun hér inn ef vera kynni ađ ađrir ţyrftu ađ leita sér ađ leiđbeiningabćklingum á vefnum. Síđan heitir manuals-in-pdf.com og ég ráđlegg öllum ađ láta hana alveg eiga sig.

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband