Bloggfærslur mánaðarins, maí 2009
Við verðum að fara að nýta þó ekki væri nema hluta af orkunni á Þeistareykjum til atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu. Við höfum ekki efni á að bíða í 10-20 ár í viðbót.
Stjórnmál og samfélag | 1.5.2009 | 16:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Ég fór á 1. maí fund Stefnu, félags vinstri manna, á Akureyri í morgun. Hörkugóður fundur. Einar Már Guðmundsson flutti þrumandi ræðu um kreppuna, orsakir hennar og afleiðingar og hvað ber að gera við útrásarvíkingana: Taka af þeim peningana, sem þeir rændu af þjóðinni. Þá var ljóðalestur og fjöldasöngur og Tjarnardúettinn Kristján og Þórarinn Hjartarsynir fluttu nokkur baráttulög.
Eitthvað annað en á Húsavík þar sem formaður stéttarfélagsins sá ástæðu til að láta hafa eftir sér í fjölmiðlum að loknum kosningum að það væri þungt hljóðið í Húsvíkingum nú þegar loksins hillir undir vinstri stjórn í landinu að lokinni 18 ára samfelldri frjálshyggjustjórn. Ég sé nú ekki að hann þurfi að hafa miklar áhyggjur því að skv. Skarpi ætlar meirihluti sveitarstjórnar Norðurþings að halda sveitarfélaginu áfram í gíslingu Alcoa með framlengingu nauðasamningsins í haust.
Ísland úr NATO
Ísland utan ESB
Stjórnmál og samfélag | 1.5.2009 | 16:15 (breytt kl. 18:41) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Spurt er
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
- ak72
- annabjo
- annaeinars
- apalsson
- aring
- arnith
- birgitta
- bjarkey
- danjensen
- diesel
- einarolafsson
- gurrihar
- hallormur
- hehau
- helgatho
- hjorleifurg
- hilmardui
- hlynurh
- ingolfurasgeirjohannesson
- jenfo
- jennystefania
- jensgud
- joiragnars
- jonbjarnason
- jonsnae
- kreppan
- kreppukallinn
- ktomm
- larahanna
- little-miss-silly
- olafur-thor
- olofdebont
- runarsv
- runirokk
- sailor
- skessa
- skulablogg
- slembra
- stjaniloga
- thj41
- undirborginni
- vefritid
- vilhjalmurarnason
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar